Yfirlit frétta

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember

Ný og glæsileg heimasíða BHM

- BHM hefur breytt heimasíðu sinni verulega. Nú er vefurinn orðinn hinn glæsilegasti og mjög aðgenglegur. Þessar breytingar er m.a. gerðar í tilefni 50 ára afmælis BHM.
Lesa meira

Þjóðarspegillinn 2008

Níunda  félagsvísindaráðstefna Háskóla Íslands verður haldin af félags-og mannvísindadeild, félagsráðgjafardeild, hagfræðideild, lagadeild, sálfræðideild, stjórnmálafræðideild og viðskiptafræ...
Lesa meira

Afmælisþing BHM

Við minnum á á 50 ára afmælismálþing BHM, á morgun fimmtudaginn 23. október, kl. 13-16. Málþingið er ókeypis og öllum opið –
Lesa meira

Af vef félagsmálaráuneytis vegna efnahagsástands

Á þessum erfiðu tímum viljum við benda fólki á þessar tvær tilkynningar af vef félagsmálaráðuneytis. - Úrræ...
Lesa meira

BHM fagnar stýrivaxtalækkun Seðlabankans

Ályktun samþykkt á miðstjórnarfundi BHM í dag 15 október-
Lesa meira

Meistaranám í þroskaþjálfafræði

 Félaginu hefur borist kynning á framhaldsnámi í þroskaþjáflun til Meistaranáms. Kynningin fer hér á eftir -Markmið framhaldsnáms í þroskaþjálfafræðum er að gefa þroskaþjálfum...
Lesa meira

Neyðarlög - samantekt

Á vef BHM er sett fram helstu atriði í Neyðarlögum sem Alþingi setti nú á dögunum vegna bankakreppunar sem á okkur dynur nú. Þarna er þetta sett fram í einföldu máli...
Lesa meira

Þjónustuvefur vegna sérstaka aðstæðna á fjármálamarkaði

Eftirfarandi tilkynning er á vef félags- og tryggingarmálaráðuneytis.Nýtt samræmt þjónustu- og vefsvæði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði9.10.2008Fé...
Lesa meira

Sjóðfélagar í Styrktarsjóði og Sjúkrasjóði BHM athugið!

Sjóðfélagar í Styrktarsjóði og Sjúkrasjóði BHM athugið!Umsóknarfrestur vegna styrkja sem miðast við almanaksárið 2008 rennur út 9. desember n.k. 
Lesa meira

Þörf ábending - Hugum að velferð barna

Íslendingar standa nú á miklum tímamótum sem hafa víðtæk áhrif á unga sem aldna. Mikilvægt er að huga sérstaklega að velferð barna og unglinga á þessum tímum.Hö...
Lesa meira