Er barnalýðræði á Íslandi?
Málþing Þroskaþjálfafélags Íslands í samstarfi við ADHD samtökin, Barnaverndarstofu, Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar, Menntasvið HÍ, Innanríkisráðuneytið, SAMFÉS, Sjónarhól, Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar, Umboðsmann barna og UNESCO fimmtudaginn 26. – föstudagsins 27. janúar 2012 á Grand Hótel Reykjavík.
Dagskrá
Fimmtudagurinn 26. janúar 2012
09:00 – 09:30 Skráning og afhending gagna
09:30 – 09:40 Setning
Laufey Elísabet Gissurardóttir formaður Þ.Í
09:40 – 09:50 Ávarp
Guðbjartur Hannesson, Velferðarráðherra
09:50 – 10:10 Hvað er lýðræði/barnalýðræði?
Gunnar Finnbogason, prófessor hjá Menntavísindasviði HÍ - Glærur
10:10 – 10:30 Hvað vita íslensk börn um barnasáttmálann?
Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna - Glærur
10:30 – 10:50 Niðurstöður barnaréttarnefndar SÞ á stöðu Íslands.
Halla Gunnarsdóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra
10:50 – 11:10 Fyrirspurnir
11:10 – 11:30 Kaffi
11:30 – 11:50 Hvatning til stelpna! Hugmyndafræði á bak við bækur Kristínar Tómasdóttur fyrir og um unglingsstelpur.
Kristín Tómasdóttir, fulltrúi frá UNESCO - Glærur
11:50 – 12:10 Sitja öll börn við sama borð? Minnihlutahópar og mannréttindi.
Anna Kristinsdóttir, mannréttindastjóri Reykjavíkurborgar - Glærur
12:10 - 12:30 Öryggi og vellíðan barna með sérþarfir, reynsla Sjónarhóls.
Hrefna Haraldsdóttir, þroskaþjálfi og foreldraráðgjafi hjá Sjónhóli - Glærur
12:30 – 12:50 Fyrirspurnir
12:50 – 14:00 Matarhlé
14:00 – 14:20 Staðlar fyrir vistun eða fóstur barna á vegum barnaverndaryfirvalda - trygging fyrir börnin?
Bryndís S. Guðmundsdóttir, uppeldisfræðingur hjá Barnaverndarstofu Glærur
14:20 – 14:40 Jafningjafræðsla ungmennaráðs SAMFÉS
Sigrún Dís Hauksdóttir og Guðmundur Þórir Hjaltason - Glærur
14:40 – 15:00 Réttur fatlaðra barna á leikskóla, séð frá sjónarhóli tveggja þroskaþjálfa
Jóhanna Kr. Jónsdóttir og Friðþór Ingason, þroskaþjálfar - Glærur
15:00 - 15:40 Fyrirspurnir
Föstudagurinn 27. janúar 2012
09:00 – 09:20 Samvinna kerfa í þágu barna
Páll Ólafsson, sviðsstjóri ráðgjafar- og fræðslusviðs Barnaverndarstofu
09:20 – 09:40 Sáttmálinn og framhaldskólinn.
Halldór Bjarnason, þroskaþjálfi og kennslustjóri Fjölbrautarskólanum í Ármúla - Glærur
09:40 – 10:00 Fyrirspurnir
10:00 – 10:20 Kaffi
10:20 – 10:40 Skóli og lýðræði
Hrund Logadóttir, verkefnastjóri sérkennslu grunnskólaskrifstofu Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur - Glærur
10:40 – 11:00 Lýðræði í tómstundastarfi
Auður Kvaran, Ólöf Haflína Ingólfsdóttir og Sigurður Sigurðsson, þroskaþjálfar - Glærur
11:00 – 11:20 ADHD og LÝÐRÆÐI - Raunveruleiki eða fögur fyrirheit
Björk Þórarinsdóttir, formaður ADHD samtakanna - Glærur
11:20 – 11:40 Á ég, á ég ekki?
Svala Níelsdóttir, þroskaþjálfi og kennari - Glærur
11:40 - 12:00 Fyrirspurnir og málþingslok