Skrifstofa, nefndir og ráð

Skrifstofa

Opnunartími 9.00-16.00

Stjórn

Fagráð

í 11. gr. í lögum Þroskaþjálfafélags Íslands segir:

"... Hlutverk ráðsins er að vinna að menntamálum þroskaþjálfa, sjá um fræðslufundi og fylgjast með þróun og nýjungum í starfinu og kynna þær félagsmönnum."

Þessu hefur fagráð m.a.sinnt með því að standa fyrir fræðslufundum, félagsfundum og síðast enn ekki síst starfsdögum þroskaþjálfa.

 

Útgáfuráð

Þroskaþjálfafélag Íslands gefur út fagritið Þroskaþjálfinn að jafnaði einu sinni á ári. Í ritinu, sem er helgað málefnum þroskaþjálfastéttarinnar, er fallað um þætti er lúta að störfum, starfsvettvangi og starfsháttum stéttarinnar. Auk umfjöllunar um menntun þroskaþjálfa, hugmyndafræði og þróun þroskaþjálfunar og rannsóknir í þroskaþjálfa- og fötlunarfræðum (disability studies) hér á landi sem og erlendis.

Hér má finna leiðbeiningar fyrir greinaskrif fyrir Þroskaþjálfann

Laganefnd

Kjörnefnd

Í lögum Þroskaþjálfafélags Íslands 10.5 gr. segir: 
Í félaginu skal starfa fimm manna kjörnefnd er annist undirbúning og framkvæmd kosninga fyrir næsta aðalfund, atkvæðagreiðslu vegna kjarasamninga og aðrar atkvæðagreiðslur sem stjórn felur nefndinni að annast. Kjörnefnd leitar eftir framboðum í stjórn, nefndir, og ráð á vegum félagsins. Nýjum framboðum í stjórn skulu fylgja meðmæli a.m.k. tuttugu félagsmanna. Tillögur kjörnefndar um félagsmenn í stjórn, nefndir og ráð skulu liggja fyrir a.m.k. fjórum vikum fyrir aðalfund.

Siðanefnd

Netfang siðanefndar ÞÍ er: sidanefnd.throska@throska.is

Varamenn

Trúnaðarmenn

Skoðunarmenn reikninga

Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga félagsins og eins til vara fara fram árlega.