Starfsdagar 2011

Þroskaþjálfun - Hlutverk og framkvæmd.

Þroskaþjálfar héldu starfsdag 27. og 28. janúar 2011 á Selfossi þar sem yfirskriftin var Þroskaþjálfun – hlutverk og framkvæmd.

Aðferðafræði starfsdaganna var sú sama og notuð var á þjóðfundinum. Þroskaþjálfar sátu námskeið í þessari skemmtilegu aðferðafræði. Þar sem markmiðið var að kalla fram margar og fjölbreytilegar hugmyndir frá öllum þátttakendur og allir voru virkir í að leggja fram sínar hugmyndir.


Á starfsdögunum voru nokkur þemu eða málefni sem þroskaþjálfar telja mikilvægt að leggja áherslu á og þau eru:Nám, Hlutverk, Fagleg verkfæri, Sýnileiki/ímynd/markaðssetning, Hugmyndafræði, Þróun/nýbreytni, Réttindagæsla, Réttindi og kjaramál.

Mikil ánægja var hjá þroskaþjálfum með starfsdaganna.

NÁM (BORÐ 1)
Niðurstöður hóps 1 sem fjallaði
um nám þroskaþjálfa

HLUTVERK (BORÐ 2)

Niðurstöður frá borði 2 sem fjallaði um hlutverk þroskaþjálfa til framtíðar

FAGLEG VERKFÆRI (BORÐ 3)
Niðurstöður frá umræðum á borði 3 sem fjallaði um þau tæki og aðferðir sem þroskaþjálfar geta nýtt sér í starfi

SÝNILEIKI OG ÍMYND,MARKAÐSSETNING
 (BORÐ 4)

Niðurstöður frá borði 4 sem fjallaði um hvernig gera megi þroskaþjálfa og störf þeirra sýnilegri og vinna að ímynd og markaðssetningu

HUGMYNDAFRÆÐI (BORÐ 5)

Niðurstöður frá borði 5 sem fjallaði um þá hugmyndafræði sem þroskaþjálfar vinna út frá

ÞRÓUN OG NÝBREYTNI (BORÐ 6)

Niðustöður frá borði 6 sem fjallaði um þróun starfsins í framtíðinni og hvað breytingar þarf að gera og hugmyndir varðandi starfið.

RÉTTINDAGÆSLA (BORÐ 7)

Niðurstöður frá borði 7 sem fjallaði um réttindargæslu og hlutverk þroskaþjálfa varðandi það.

RÉTTINDI OG KJARAMÁL (BORÐ 8)

Niðurstöður frá borði 8 sem fjallaði um réttindi og fleira sem þarf að leggja áherslu á í kjarasamningum framtíðarinnar.

HLUTVERK (BORÐ 9)

Niðurstöður frá borði 9 sem fjallaði um hlutverk þroskaþjálfa til framtíðar

SÝNILEIKI OG ÍMYND
 (BORÐ 10)

Niðurstöður frá borði 10 sem fjallaði um hvernig gera megi þroskaþjálfa og störf þeirra sýnilegri og vinna að ímynd og markaðssetningu

ÞRÓUN OG NÝBREYTNI (BORÐ 11)

Niðustöður frá borði11 sem fjallaði um þróun starfsins í framtíðinni og hvað breytingar þarf að gera og hugmyndir varðandi starfið.

FAGLEG VERKFÆRI BORÐ 12

Niðurstöður frá umræðum á borði 12 sem fjallaði um þau tæki og aðferðir sem þroskaþjálfar geta nýtt sér í starfi

 

Hér má finna niðurstöður allra hópana í pdf. skjali.

starfsdagar.pdf

Hér fyrir neðan eru þau gögn sem notuð voru til úrvinnslu frá starfsdögum bæði á exelformi og eins á pdf fyrir þá sem hafa ekki exel.

Urvinnsla_ur_gognum_fra_thjo_fundi_Th_I_januar_2011_(3).xls

Urvinnsla_ur_gognum_fra_thjo_fundi_Th_I_januar_2011_(3).pdf