Starfsdagar 2011
Þroskaþjálfun - Hlutverk og framkvæmd.
Þroskaþjálfar héldu starfsdag 27. og 28. janúar 2011 á Selfossi þar sem yfirskriftin var Þroskaþjálfun – hlutverk og framkvæmd.
Aðferðafræði starfsdaganna var sú sama og notuð var á þjóðfundinum. Þroskaþjálfar sátu námskeið í þessari skemmtilegu aðferðafræði. Þar sem markmiðið var að kalla fram margar og fjölbreytilegar hugmyndir frá öllum þátttakendur og allir voru virkir í að leggja fram sínar hugmyndir.
Á starfsdögunum voru nokkur þemu eða málefni sem þroskaþjálfar telja mikilvægt að leggja áherslu á og þau eru:Nám, Hlutverk, Fagleg verkfæri, Sýnileiki/ímynd/markaðssetning, Hugmyndafræði, Þróun/nýbreytni, Réttindagæsla, Réttindi og kjaramál.
Mikil ánægja var hjá þroskaþjálfum með starfsdaganna.
NÁM (BORÐ 1) |
Niðurstöður frá borði 2 sem fjallaði um hlutverk þroskaþjálfa til framtíðar |
FAGLEG VERKFÆRI (BORÐ 3) |
SÝNILEIKI OG ÍMYND,MARKAÐSSETNING Niðurstöður frá borði 4 sem fjallaði um hvernig gera megi þroskaþjálfa og störf þeirra sýnilegri og vinna að ímynd og markaðssetningu |
Niðurstöður frá borði 5 sem fjallaði um þá hugmyndafræði sem þroskaþjálfar vinna út frá |
Niðustöður frá borði 6 sem fjallaði um þróun starfsins í framtíðinni og hvað breytingar þarf að gera og hugmyndir varðandi starfið. |
Niðurstöður frá borði 7 sem fjallaði um réttindargæslu og hlutverk þroskaþjálfa varðandi það. |
Niðurstöður frá borði 8 sem fjallaði um réttindi og fleira sem þarf að leggja áherslu á í kjarasamningum framtíðarinnar. |
Niðurstöður frá borði 9 sem fjallaði um hlutverk þroskaþjálfa til framtíðar |
Niðurstöður frá borði 10 sem fjallaði um hvernig gera megi þroskaþjálfa og störf þeirra sýnilegri og vinna að ímynd og markaðssetningu |
Niðustöður frá borði11 sem fjallaði um þróun starfsins í framtíðinni og hvað breytingar þarf að gera og hugmyndir varðandi starfið. |
Niðurstöður frá umræðum á borði 12 sem fjallaði um þau tæki og aðferðir sem þroskaþjálfar geta nýtt sér í starfi |
Hér má finna niðurstöður allra hópana í pdf. skjali.
Hér fyrir neðan eru þau gögn sem notuð voru til úrvinnslu frá starfsdögum bæði á exelformi og eins á pdf fyrir þá sem hafa ekki exel.