Undirritun samkomulags um breytingu og framlengingu á kjarasamningi við Samband íslenskra sveitafélaga
21.03.2016
Nú undir morgun undirrituðu samninganefndir aðildarfélaga BHM (ÞÍ, SBU, SÍ, IÍ, SL, DL, FÍF, FÍN, FÍ og FRG) og Sambands íslenskra sveitarfélaga samkomulag um breytingu og framlenginu á kjarasamningum aðila. Nýr samningur verður kynntur félagsmönnum á næstu dögum.
Lesa meira