Yfirlit frétta

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember

Baráttufundur

Staðan í kjaraviðræðum við ríkið Sameiginlegur baráttufundru verður haldinn fyrir félagsmenn BHM-11 verður haldinn miðvikudaginn 20. nóvember klukkan 9 - 20 í Borgartúni 6
Lesa meira

Til hamingju með dag þroskaþjálfa!

Kæru félagar, í dag 2. október höldum við upp á alþjóðlegan dag þroskaþjálfa og viljum við minna á störf þroskaþjálfa um allan heim. Félagið hefur efnt til málþings um þvingun og valdbeitingu sem haldið verður í dag og hefst klukkan 15:00. Það er enn ekki of seint að skrá sig, hvort sem er til að mæta beint eða horfa á í streymi. Sjá nánar hér.
Lesa meira

Hlé gert á kjaraviðræðum fram í ágúst

Gert hefur verið hlé á kjaraviðræðum aðildarfélaga BHM við samninganefnd ríkisins (SNR), samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS) og Reykjavíkurborg fram í ágúst.
Lesa meira

Aðalfundur ÞÍ verður haldinn miðvikudaginn 22. maí klukkan 17, í Borgartúni 6 á fjórðu hæð

Dagkrá: a) kosnir starfsmenn fundarins b) formaður leggur fram skýrslu stjórnar c) gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga félagsins til afgreiðslu og gerir grein fyrir fjárhag þess d) lagabreytingar, sjá tillögu e) kosning í stjórn, nefndir og ráð, sjá tillögu kjörnefndar f) kosning tveggja skoðunarmanna reikninga félagsins og eins til vara g) lögð fram fjárhagsáætlun næsta árs og félagsgjöld ákveðin h) önnur mál
Lesa meira

Innleiðing starfsmats hjá sveitarfélögum

Vegna niðurstöðu starfsmats samkvæmt undirritun samkomulags um breytingar og framlengingu kjarasamnings Þroskaþjálfafélags Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga, með gildistíma frá 1. september 2015 til 31. mars 2019.
Lesa meira

Skrifstofa félagsins lokuð vegna starfsdaga.

Skrifstofa ÞÍ verður lokuð dagana 24. - 25. janúar vegna starfsdaga sem haldnir verða í Hveragerði.
Lesa meira