Yfirlit frétta

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember

Fundur þroskaþjálfa í leikskólum frestað

Fundur þroskaþjálfa sem starfa í leikskólum Reykjavíkurborgar sem vera átti að vera í dag miðvikudaginn 6. mars  er frestað vegna veðurs, nýr fundar tími verður auglýstur fljótlega...
Lesa meira

8. mars 2013

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti                         ...
Lesa meira

Heimili - meira en hús

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig  á ráðstefnuna "Heimili – meira en hús" skráningu lýkur í dag og  allt að verða yfirfullt.Vekjum athygli á rá...
Lesa meira

Fundur þroskaþjálfa sem starfa í grunnskólum

Þroskaþjálfar sem vinna í grunnskólum ætla að hittast og velti fyrir sér starfi sínu innan grunnskólans. Nú er komið að fyrsta fundi sem veður haldinn:• Mánudaginn 8...
Lesa meira

Samkomulag um breytingar á kjarasamningum 20 aðildarfélaga

Þann 11. febrúar undirritaði Guðlaug Kristjánsdóttir, formaður BHM samkomulag um breytingar á kjarasamningi 20 aðildarfélaga BHM við ríkið.Í samkomulaginu felst að samningstíminn er styttur um tvo mánuð...
Lesa meira

Frá kjörnefnd ÞÍ

Kjörnefnd Þ.Í. hvetur þroskaþjálfa til að gefa kost á sér til starfa fyrir félagið.Í vor lýkur kjörtímabili varaformanns og 2ja stjórnarmanna auk þess sem að...
Lesa meira

Hádegisfyrirlestur um atferliserfileika

Næstkomandi mánudag 18. febrúar kl. 12:35 til 13:35 verður boðið upp á fyrirlestur um hegðunarvanda, atferli og atferlisþjálfun ásamt umræðu í Tækniskólanum, skóla atvinnulífsins. Fyrirlesari...
Lesa meira

Vísindasjóður

Stjórn vísindasjóðs hefur ákveðið til að mæta betur óskum félagsmanna að breyta tímabili vísindasjóðsumsókna frá 1. ágúst  yfir í 15. maí og dagsetning...
Lesa meira

Þroskaþjálfi fékk fálkaorðu

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sæmdi tíu Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Helga Birna Gunnarsdóttir þ...
Lesa meira

Reglugerðir fyrir allar löggiltar heilbrigðisstéttir

Þann 1. janúar næstkomandi tekur gildi ný heildarlöggjöf um heilbrigðisstarfsmenn sem samþykkt var á Alþingi síðastliðið vor. Þar með falla niður lög og reglugerðir sem...
Lesa meira