Yfirlit frétta

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember

Þroskaþjálfar á Suðurlandi

Fimmtudaginn 23.febrúar ætlar Laufey Gissurardóttir formaður ÞÍ að koma og funda með okkur. Fundurinn verður haldin á Viss- vinnu og hæfingarstöð Gagnheiði 39 Selfossi og hefst kl...
Lesa meira

Barnasáttmálinn og þroskaþjálfun

Félagið hefur í samvinnu við NFFS unnið verkefni um hvernig við sem fagmenn getum unnið sem best með Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi. Nú þegar er þetta komið ú...
Lesa meira

Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks

Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2012–2014 er nú aðgengileg á vef velferðarráðuneytisins. Tillagan var unnin í samræmi við bráðabirgðaá...
Lesa meira

Fundur vegna sérkennslumála í leikskólum Reykjavíkur

Félag leikskólakennara og Þroskaþjálfafélag Íslands boðar til fundar um málefni sérkennslunnar í leikskólum Reykjavíkur þriðjudaginn 17. janúar kl. 16:30 í Borgartú...
Lesa meira

Staða barna og ungmenna með tal- og málþroskafrávik

Rannsóknarstofa um þroska, mál og læsi vinnur að úttekt á stöðu barna og ungmenna með tal- og málþroskafrávik að beiðni Mennta- og menningarmálaráðuneytisins
Lesa meira

BHM krefst samningsbundinnar eingreiðslu

BHM krefst samningsbundinnar eingreiðslu (50.000) til handa fólki í fæðingarorlofi.Meðal umsaminna kjarabóta í nýgerðum kjarasamningum aðildarfélaga BHM við opinbera vinnuveitendur var 50 þú...
Lesa meira

Fræðslufundur 2. nóvember um NPA

Þroskaþjálfafélag Íslands  verður með fræðslufund miðvikudaginn 2. nóvemberklukkan 12.00 til 15.00 í Borgartúni 6, 3 hæð.   Efni fundarins er NPA (notendastýrð...
Lesa meira

Aðstæður fatlaðs fólks: Aðbúnaður, þjónusta, viðhorf, líðan,

Opin ráðstefna á vegum velferðarráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga í samstarfi við Félagsvísindastofnun, Rannsóknarstofnun í fötlunarfræðum og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmá...
Lesa meira