Yfirlit frétta

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember

Kjarasamningur við Reykjavíkurborg samþykktur

Nú liggja fyrir niðurstöður úr atkvæðagreiðslu um kjarasamninginn við Reykjavíkurborg. Kjarasamningurinn var samþykktur með meirihluta. Alls kusu 84 af 167 og svarhlutfall því 50,3%. Já sögðu 67...
Lesa meira

Rafræn kosning vegna samnings við ríkið

Nú stendur yfir rafræn kosning vegna nýgerðs kjarasamnings við ríkið. Outcome sér um kosninguna fyrir félagið. Kosningin stendur yfir til 16. júní....
Lesa meira

Kynning á kjarasamningi við ríkið

Eins og áður er komið fram var ritað udir nýjan kjarasamning við ríkið í samfloti við BHM í gærkveldi og gildir hann frá og með 1. júní ef hann verður samþykktur. Kynning...
Lesa meira

Rafræn kosning vegna samnings við Reykjavíkurborg

Rafræn kosning er nú hafin vegna nýundirritaðs samnings félagsins við Reykjavíkurborg. Kosningunni lýkur þriðjudaginn 14. júní klukkan 12.  Þeir sem starfa hjá Reykjavík hafa nú þegar fengið...
Lesa meira

Nýr kjararsamningur undirritaður við ríkið

Ritað var undan nýjan kjarasamning við ríkið í samfloti við BHM nú á sjöundatímanum í kvöld og gildir hann frá og með 1. júní ef hann verður samþykktur. Kynning á samningnum verð...
Lesa meira

Spurt og svarað vegna kjarasamnings við borgina

Forstöðumaður sem bráðabirgðaraðast í lfl 179 og er með 12 ára starfsreynslu raðast í lfl 185.(sex flokka hækkun) Ef hann er með diplóma gráðu eða...
Lesa meira

Kynning á kjarasamningi við Reykjavíkurborg

Eins og áður er getið var í vikunni skrifað undir kjarasamning við Reykjavíkurborg. Kynning á kjarasamningnum verður mánudaginn 6. júní næstkomandi klukkan 18 í Borgartúni 6.
Lesa meira

Þí hefur gengið frá samning við RVK

Nú á ellefta tímanum í kvöld undirritaði Þroskaþjálfafélag Íslands nýjan kjarasamning til 3ja ára við Reykjavíkurborg eftir mikið karp síðustu daga. Kynning verður haldin fljó...
Lesa meira

Vinnuhópar eftir starfsdaga ÞÍ 2011-Verkáætlun-

 Starfsdagar ÞÍ voru haldnir 28.-29. janúar á Selfossi. Unnið var eftir hugmyndafræði þjóðfundar með það að markmiði að virkja alla til þátttöku og má með...
Lesa meira

Ritsjóri Þroskaþjálfans

Á aðalfundi ÞÍ voru flestar samþykktir utan venjulegra aðalfundastarfa tengdar útgáfumálum að þessu sinni. Hér á eftir kemur tillaga sem samþykkt var á fundinum í síðustu viku. Hú...
Lesa meira