BHM heimsækir vinnustaði félagsmanna
17.02.2014
BHM stendur fyrir röð vinnustaðafunda um stöðu í kjaramálum. Á fundunum verður formaður BHM Guðlaug Kristjánsdóttir með stutta framsögu en síðan verða umræður.
18. febrúar
•Fundur hjá Ás styrktarfélagi á Háaleitisbraut 13, kl.11.20.
•Fundur á Landspítala háskólasjúkrahúsi v/Hringbraut í matsal, kl.12:15.
20. febrúar•Fundur á Landspítala háskólasjúkrahúsi í Fossvogi í matsal, kl.12:15.
•Fundur á Hafrannsóknastofnun, Skúlagötu 4, kl. 14:00
•Fundur hjá Sýslumanninum í Reykjavík og Útlendingastofnun kl. 15:30.
21. febrúar
•Fundur í Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis, kl. 12:00.
•Fundur í Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts kl. 14:00.
24. febrúar
•Fundur í Borgarbókasafni aðalsafni Tryggvagötu 15 (kaffistofu á 6. hæð), kl. 10:30.
•Fundur í Þjónustumiðstöðinni Vesturgarði, kl. 12:00.
25. febrúar
•Fundur á Vinnumálastofnun, kl. 12:00.
•Fundur í Háskóla Íslands á Háskólatorg HT-104, kl. 10.45.
26. febrúar
•Fundur í „Höfðaborg“, Borgartúni 21, 4. hæð í stóra sal Ríkissáttasemjara, kl. 10.00.
•Fundur í Sjávarútvegshúsinu, 1. hæð, Skúlagötu 4, kl. 12:00.
•Fundurinn í Garðabæ í Hofstaðarskóla Skólabraut 1, kl. 15.00.
27. febrúar
Fundir á Akureyri verða haldnir á eftirfarandi stöðum:
•Háskólinn á Akureyri – stofa N101, kl. 10.00. Sameiginlegur fundur starfsmanna Háskólans, stofnana á háskólasvæðinu og Akureyrarbæjar.
•Sjúkrahúsið á Akureyri - kennslustofa á 0-hæð, kl. 12.15.
Athugið að félagsmenn BHM á öðrum vinnustöðum, sem ekki verða heimsóttir nú, eru hvattir til að koma á þessa fundi.
28. febrúar
•Fundur í Mosfellsbæ í Kjarnanum Þverholti 2, Bæjarstjórnarsalnum, kl. 10.00.
•Fundur Í Hafnarfirði í Lækjarskóla Sólvangsvegi 4, kl. 14.00.
•Fundur í Þjónustumiðstöð miðbæjar og hlíða, kl. 12.00.
3. mars
•Fundur í Kópavogi í Fannborg 2, Bæjarstjórnarsalnum, kl. 15.00
4. mars
•Fundur í Þjónustumiðstöð Breiðholts, Álfabakka, kl. 12.00.
6. mars
•Fundur á Selfossi í Ráðhúsinu Árborg, kl 14.00
13. mars:
•Fundur í Greiningar- og ráðgjafarstöð, kl. 10.30.