Fréttasafn

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember

Frétt frá siðanefnd ÞÍ

Siðanefnd Þroskaþjálfafélags Íslands hefur nú hafið vetrarstarf sitt. Aðalverkefni siðanefndar næstkomandi starfsár er að endurskoða og uppfæra siðareglur félagsins. Niðurstöður síðustu...
Lesa meira

Kynningarfundur um kjarakönnun ÞÍ

Kynningarfundur um kjarakönnun Þí verður haldinn þann 19. september næstkomandi í húsnæði félagsins Borgartúni 6, 3 hæð  klukkan 20:00.Alls tóku 66 % félagsmanna þá...
Lesa meira

Að takast á við ógnandi hegðun einstaklinga

 Námskeið í samstarf við Endurmenntun Háskóla Íslands og ÞÍ Á námskeiðinu er farið yfir hagnýt atriði, með verklegum æfingum, sem auka öryggi starfsfólks þegar...
Lesa meira

Þroskaþjálfar í grunnskólum.

Nú þegar skólarnir eru byrjaðir er mikilvægt að hafa í huga hvað kemur fram í kjarasamningum ÞÍ.Í bókun í kjarasamningum kemur fram að spönnin á þjálfunarstundum í 100% starfi...
Lesa meira

Kjarakönnun BHM kynnt í dag

Kjarakönnun BHM var kynnt í dag og er mikið magn upplýsinga sem hvert aðildarfélag innan BHM fær, bæði gagnvart sínum félagsmönnum svo og heildarskýrsla fyrir öll aðildarfé...
Lesa meira

01.07.2013

Skrifstofa ÞÍ er lokuð frá og 1. júlí til 9. ágúst vegna sumarleyfa. Ef erindi geta ekki beðið, er hægt að hringja í síma Laufeyjar formanns Þí 894-0225. ...
Lesa meira

Ný samstarfsnefnd um launaupplýsingar og kjarasamninga

Undirritað hefur verið samkomulag um stofnun nýrrar samstarfsnefndar aðila vinnumarkaðarins vegna komandi kjarasamninga, árin 2013 og 2014.  Markmið með starfi nefndarinnar er að bæta þekkingu og vinnubrögð við undirbúning kjarasamninga og...
Lesa meira

Teymisvinna: stjórnun og starf í teymum

Nýlega er lokið námskeiði í Teymisvinna: stjórnun og starf í teymum sem Endurmenntun HÍ og Þroskaþjálfafélagið héldu í samstarfi. Á námskeiðinu var  farið yfir helstu þætti sem...
Lesa meira

Nýr stofnanasamningur við Landspítala háskólasjúkrahús

Skrifað var undir nýjan stofnanasamning við LSH í dag. Var það gert í kjölfarið á samþykkt ríkisstjórnar um "jafnlaunaátak" frá 21. janúar 2013 þar sem ákveðið var að...
Lesa meira

1. maí hátíðarhöld í Reykjavík - kaupmáttur, atvinna, velfer

Dagskrá hátíðarhaldana í Reykjavík er fjölbreytt að vanda. Kröfuganga verður frá Hlemmi. Safnast verður saman kl.13:00 og lagt af stað kl.13:30 og gegnið niður Laugarveg að Ingólfstorgi þ...
Lesa meira