Félagsmenn ÞÍ samþykktu samkomulag um framlengingu kjarasamnings við Ríkið undirritað 28. maí 2014. Upplýsingar um samkomulagið er að finna undir kjaramál.
Alls tóku þátt 17 eða alls 72,7% af félagsmönnum á kjörskrá.
Alls sögðu já, 70,8%
Alls sagði...
ÞÍ skrifaði undir stofnanasamning við Fjölbrautarskólann í Ármúla sem og Skálatún í dag. Þessa samninga er hægt að finna hér á heimasíðunni undir "stofnanasamningar". Nú þ...
Skrifað var undir nýjan kjarasamning aðildarfélaga BHM, þar á meðal Þroskaþjálfafélag Íslands, við ríkið nú í kvöld, miðvikudagskvöldið 28. maí 2014. Ljóst...
Skrifað var undir framlengingu og breytingar á stofnanasamningi við Ás styrktarfélag í dag. Hann er byggður á framlengingu og breytingum á kjarasamningi ÞÍ og Reykjavíkurborgar. Samningurinn verður kynntur félagsmönnnum hjá Ási...
Nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu - Ráðstefna í Hofi á Akureyri, dagana 4. - 5. júní, 2014Íslenskt samfélag stendur á næstu árum og áratugum frammi...
Aðalfundur Þroskaþjálfafélags Íslands verður haldinn mánudaginn 26. maí n.k. og hefst klukkan 17.00 í Borgartúni 6. Dagskrá:• Kosnir starfsmenn fundarins• ...
Aðalfundur Bandalags háskólamanna, haldinn þann 30. apríl 2014, fagnar nýgerðum kjarasamningum aðildarfélaganna við sveitarfélög og Reykjavíkurborg. Í þeim voru stigin afgerandi skref í leiðréttingu á þeirri kjararýrnun háskólamenntaðra í opinberri þjónustu sem orðið hafði á undangengnum árum.
BHM fagnar þeim...