Tímamót í velverðarþjónustu, sjálfstæði - nýsköpun - samvinna

Velferðarráðuneytið í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Sjálfsbjörg, landssamband hreyfihamlaðra, boðar til ráðstefnu og málstofa dagana 7. – 8. nóvember á Hótel Hilton undir yfirskriftinni Tímamót í velferðarþjónustu“. Þar  verður reynt að varpa ljósi á vegferðina sem fram undan er og hvað við þurfum að gera til þess að hún verði farsæl.   

Þemu ráðstefnunnar snúa að þremur lykilorðum eða áttavitum sem varða leiðina: Sjálfstæði - Samvinna - Nýsköpun.

 

Hér finnur þú dagskrá ráðstefnunnar þann 7. nóvember og dagskrána fyrir vinnustofur 8. nóvember og á sömu slóð getur þú skráð þátttöku þína og valið viðeigandi vinnustofur.