Þjóðarspegillinn

Þjóðarspegillinn, ráðstefna í félagsvísindum, er haldinn ár hvert við Háskóla Íslands. Í rúma tvo áratugi hefur ráðstefnan verið vettvangur fyrir fræðilega umræðu um það sem efst er á baugi á sviðinu.

Í ár verður ráðstefnan rafræn þar sem málstofur verða fluttar í rauntíma í gegnum fjarfundarbúnað. Á heimasvæði hverrar málstofu verða upplýsingar um erindi og krækjur á upptökur og Zoom fyrirlestra.

Nánari dagskrá má finna á vef Þjóðarspegilsins www.thjodarspegillinn.hi.is 

Viðburðurinn á facebook