Taktu stjórn á streitunni
Taktu stjórn á streitunni
Ef streita er farin að umlykja allt litróf lífsins eru góð ráð dýr. Farið er yfir aðferðir til að halda streitu innan viðráðanlegra marka og kynnt bæði heppileg og óheppileg bjargráð til að takast á við streitutengd einkenni. Markmið fyrirlesturs er að starfsmaður læri að þekkja sína umhverfistengdu streituþætti, sem og innri streituvalda, og tileinki sér áhrifaríkar aðferðir til að draga úr áhrifum streitu áður en það verður of seint.
Fyrirlesari Ragnhildur Bjarkadóttir Sálfræðingur, fjölskyldufræðingur
Staðsetning; Borgartúni 6
Tímasetning; þriðjudaginn 20. nóvember kl. 9.00 til 10.30
Skráning er nauðsynleg og er hún hér
Bæði verður hægt að horfa á beint streymi sem og að horfa á upptökuna síðar. Streymið hefst klukkan 9:00, nánari upplýsingar síðar