Sjónaukinn 2022: Áskoranir framtíðarinnar - velferðarþjónusta í nærumhverfi

Sjónaukinn, árleg ráðstefna Heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri, verður haldin í háskólanum á Akureyri dagana 19.-20. maí. Þema ráðstefnunnar að þessu sinni er Áskoranir framtíðarinnar: Velferðarþjónusta í nærumhverfi. Áhersla ráðstefnunnar verður á notendur í nærumhverfi og sérstaklega á aldraða. Aðalfyrirlesararnir hafa breiða sýn á öldrun sem verður aðalumfjöllunarefni þeirra. Í ár munu fimm aðalfyrirlesarar taka þátt í Sjónaukanum og fjalla um velferðarþjónustu í nærumhverfi út frá sínum rannsóknaráherslum.

 

Sjá nánar hér