Sjálfræði og velferð, fræðsla á vegum Siðanefndar ÞÍ

Tími: Fimmtudagur 13. mars frá kl. 16 - 18

Staður: Borgartún 27, 2. hæð eða fjarfundur.

Dagskrá:

16 – 17: Sjálfræði og velferð: Umræða um þá siðferðilegu togstreitu sem getur skapast í faglegu starfi. Jón Ásgeir Kalmansson aðjunkt HÍ og Ástríður Stefánsdóttir prófessor HÍ. Erindi og umræður á eftir.

17-17.30: Sjálfræði, sjálfstætt líf og valdefling: Hlutverk fagmannsins:

Árni Viðar Þórarinsson forstöðumaður. Erindi og umræður á eftir.

Nauðsynlegt er að skrá sig, hvort sem mæta á í fjarfund eða á staðinn, það er gert hér

Boðið verður upp á léttar veitingar.