Rétturinn til atvinnu
Hvernig er staða fatlaðs fólks á íslenskum vinnumarkaði?
Hvað þarf að gera til að tryggja að fatlað fólk njóti réttar til vinnu án mismununar og aðgreiningar?
Hver eru áform stjórnvalda í því?
Hvað geta fyrirtæki og samtök þeirra gert til að tryggja þessi mannréttindi?
Hver eru tækifærin og hverjar eru ógnanirnar nú og i framtíðinni?
Á ráðstefnunni verða þessar spurningar og margar aðrar sem varða rétt fatlaðs fólks til vinnu ræddar
og leitast við að svara þeim.
Kl. 13.00 – 13.10 Setning – Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Landssamtakanna
Þroskahjálpar
Kl. 13.10 – 13.30 Þorsteinn Víglundsson, ráðherra
Kl. 13.30 – 13.50 Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri Kjöríss
Kl. 13.50 – 14.10 Ragnar Árnason, forstöðumaður vinnumarkaðssviðs SA
Kl. 14.10 – 14.40 Kaffihlé
Kl. 14.40 – 15.00 Stefan C. Hardonk, fötlunarfræðingur
Kl. 15.00 – 15.20 Snæbjörn Áki Friðriksson, formaður Átaks – félags fólks með
þroskahömlun
Kl. 15.20 – 15.40 Árni Múli Jónasson, mannréttindalögfræðingur og framkvæmdastjóri
Landssamtakanna Þroskahjálpar
Kl. 15.40 – 16.00 Umræður og samantekt í umsjón ráðstefnustjóra
Skráning hér