Réttindabarátta – hvar stöndum við?
23. september kl. 10:00-15:30
ÞÍ
Yfirheitið er Réttindabarátta, hvar stöndum við?
Dagar: 23. september 2021
Verð: Ókeypis
Skráning á málþingið er nauðsynleg, hún fer fram hér.
Dagskrá með fyrirvara um breytingar:
Fundarstjóri Þorsteinn Guðmundsson
10:00-10:10 Setning starfsdaga – Laufey Elísabet Gissurardóttir, formaður ÞÍ
10:15-11:00 Réttindagæsla fatlaðs fólks og hlutverk þroskaþjálfa - Jón Þorteinn Sigurðsson, yfirmaður réttindagæslumanna
11:00-11:15 Kaffipása
11:15-12:00 Staða frumvarps um Samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna - Anna Tryggvadóttir, lögfræðingur
Barnaverndarmál - Páll Ólafsson, sviðsstjóri ráðgjafar- og fræðslusviðs
Barnaverndarmál - Páll Ólafsson, sviðsstjóri ráðgjafar- og fræðslusviðs
12:00-12:45 Hádegismatur
12:45-13:15 Réttindabarátta Einstakra barna, hvernig koma þroskaþjálfar að þeirri vinnu - Guðrún Helga Harðardóttir, framkvæmdastjori
13:15-13:45 Réttindabarátta Átaks, félags fólks með þroskahömlun og hvert hlutverk þroskaþjáfla er í þeirri baráttu - Haukur Guðmundsson, formaður
og Inga Hanna Jóhannesdóttir, stjórnarmeðlimur
13:45-14:00 Kaffipása
14:00-15:00 Hvað með mig? Hvernig sameina ég lífsins verkefni og blómstra, er það hægt? Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent við Háskóla Íslands
15:00-15:30 Lok málþings - Uppistand með Sólmundi Hólm Sólmundarsyni