Nýtt kerfi - umbætur í þína þágu
Umfangsmiklar breytingar á örorku- og endurhæfingarkerfinu taka gildi 1. september 2025. Þá tekur við nýr örorkulífeyrir og hlutaörorkulífeyrir, nýjar sjúkra- og endurhæfingargreiðslur og nýr virknistyrkur. Þessar breytingar snerta störf nokkurra heilbrigðisstétta og þar með þroskaþjálfa. Því er brýnt að stéttin fá kynningu á helstu breytingu í kerfinu og hvernig þær snúa að henni. Huld Magnúsdóttir, forstjóri TR mun halda kynninguna.
Um er að ræða fjarfund sem nauðsynlegt er að skrá sig á og er það gert hér