Matstæki og þjálfunarleiðir í vinnu með börnum 0 - 8 ára
17. nóvember kl. 09:00-11:30
ÞÍ
Borgartúni 6, salnum á 3. hæð.
Þroskaþjálfar frá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins kynna matstæki og þjálfunarleiðir í vinnu með börnum 0 - 8 ára.
Dagur 17. nóvember klukkan 9 - 11:30 í Borgartúni 6, á 3. hæð.
Möguleiki er fyrir þá sem eru úti á landi að skrá sig í streymi, upplýsingar um streymi verða sendar út síðar.
Fræðslan er fyrir félagsmenn ÞÍ og þeim að kostnaðarlausu.
Skráning er nauðsynleg.