Læknisfræðileg nálgun, hæfismi og mannréttindasjónarhorn - togstreita í orðræðu.
13. mars kl. 11:40-12:30
Háskólasamfélagið
H-001 Menntasvið HÍ
13. mars. Læknisfræðileg nálgun, hæfismi og mannréttindasjónarhorn - togstreita í orðræðu. Söguleg orðræðugreining á opinberum skjölum um nám fatlaðra nemenda í framhaldsskólum. Anna Björk Sverrisdóttir, þroskaþjálfi og doktorsnemi við menntavísindasvið Háskóla Íslands.