Hvað þurfa þroskaþjálfar að vita um áföll og áfallamiðaða nálgun?
Í fyrirlestrinum verður farið yfir þá þekkingu sem komið hefur fram með auknum skilningi okkar á áföllum og afleiðingum þeirra. Skoðað verður hvernig hægt er að draga úr afleiðingum áfalla með því að tileinka sér áfallamiðaða nálgun. Fjallað verður sérstaklega um hlutverk þroskaþjálfa í samfélagi sjúkdómsvæðingar og hvernig grunngildi þroskaþjálfa og starfshættir samrýmast grunngildum áfallamiðaðrar nálgunar."
Helga Baldvins Bjargardóttir,
þroskaþjálfi, lögmaður og aðjúnkt á Menntavísindasviði
Staðsetning: Fjarfundur á teams
Tímasetning: 24. apríl klukkan 15 (Gert er ráð fyrir ca 75 mínútna lengd)
Nauðsynlegt er að skrá sig
Erindið verður tekið upp og hægt verður að horfa á í viku á eftir.