Félagsfundur um stöðu kjaraviðræðna við Reykjaíkurborg

Félagsfundur Þroskaþjálfafélags Íslands um stöðunna í kjaraviðræðum við Reykjavíkurborg.

 

Boðað er til  félagsfundar ÞÍ fimmtudaginn 31. október nk. kl. 15:00 til 16:00 í fundarsal BHM á 4. hæð í Borgartúni 6, 105 Reykjavík.


Dagskrá fundarins:

  • Staða kjaraviðræðna almennt, samningaviðræður ÞÍ við Reykjavíkurborg
  • Önnur mál