Fagmennska og persónulegur þroski: Markþjálfun áskorandi verkfæri!

Farið verður yfir m.a. yfir hvernig markþjálfun og NBI hugsníðagreiningu sem nýtast til persónulegrar og faglegrar stefnumótunar og þroska. Þekktu heilann þinn og vertu algerlega sú eða sá sem þú vilt verða, besta útgáfan af þér smitast til þeirra sem þú vinnur með og umgengst!

Fyrirlesarinn er Kristín Snorradóttir en hún er í grunninn þroskaþjálfi en hefur menntað sig til viðbótar í klínískri meðferðardáleiðslu, jóga nidra og hugrænni atferlismeðferð og markþjálfun auk styttri námskeiða sem snúa að áföllum og vímuefnatengdum málum.

Erindið verður haldið í fjarfundi og er nauðsynlegt að skrá sig, hvort sem er til að horfa á í rauntíma eða seinna, það er gert hér

Tölvupóstur verður sendur á skráð netfang með upplýsingum um streymi þegar nær dregur.

 

Nánari upplýsingar um Kristínu Snorradóttur er að finna hér