Aðalfundur Þroskaþjálfafélags Íslands
19. maí kl. 17:00-19:00
ÞÍ
Dagskrá aðalfundur er eftirfarandi samkvæmt lögum félagsins
- kosnir starfsmenn fundarins
- formaður leggur fram skýrslu stjórnar
- gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga félagsins til afgreiðslu og gerir grein fyrir fjárhag þess
- lagabreytingar
- kosning í stjórn, nefndir og ráð
- kosning tveggja skoðunarmanna reikninga félagsins og eins til vara
- lögð fram fjárhagsáætlun næsta árs og félagsgjöld ákveðin
- önnur mál
Skráning fer fram hér, skrá sig þarf fyrir klukkan 15:00 þann 19. maí
Fundargögn er að finna hér