Aðalfundur ÞÍ

Dagskrá:
•Kosnir starfsmenn fundarins
•Formaður leggur fram skýrslu stjórnar
•Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga félagsins til afgreiðslu og gerir grein fyrir fjárhag þess
•Lagabreytingar
•Kosning í stjórn, nefndir og ráð
•Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga félagsins og eins til vara
•Lögð fram fjárhagsáætlun næsta árs og félagsgjöld ákveðin
•Önnur mál

  • Kynntar verða nýjar siðareglur Þroskaþjálfafélags Íslands og þær lagðar fyrir aðalfundinn til samþykktar.