Viðhorfskönnun ÞÍ meðal starfandi þroskaþjálfa

Í þessari skýrslu er lýst niðurstöðum könnunar sem gerð var meðal félagsmanna Þroskaþjálfafélags Íslands vorið 2008. Markmið könnunarinnar var að skoða viðhorf þroskaþjálfa til vinnuumhverfis síns, kortleggja samskipti og samstarf á vinnustað auk þess að leita eftir skoðunum félagsmanna til kjarasamnings og launakjara þeirra.

Sjá skýrslu

Viðhorfskönnun