Fréttasafn

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember

Ólögmæt afgreiðsla sveitarfélags á starfsumsókn félagsmanns

Lögmaður BHM, Andri Valur Ívarsson, mat það svo að afgreiðsla starfsumsóknarinnar hefði verið ólögmæt enda grundvallarregla hjá hinu opinbera að velja beri hæfasta umsækjandann. Sveitarfélagið studdist við túlkun Sambands íslenskra sveitarfélaga og taldi að rétt hefði verið að málum staðið í einu og öllu. Í samráði við umræddan félagsmann var send kvörtun til umboðsmanns Alþingis. Niðurstaða umboðsmanns, sem var samhljóma mati lögmanns BHM, var að afstaða sveitarfélagsins ætti sér hvorki stoð í lögum og reglum sem gilda um starfsemi sveitarfélaga né í viðkomandi kjarasamningi.
Lesa meira

Framhaldsaðalfundur BHM, skrifstofa Þí lokuð á meðan fundi stendur.

Dagskrá með fundargögnum 12:30 Skráning 13:00 Setning framhaldsaðalfundar 13:10 Ákvörðun árgjalds Tillögur starfshóps um lækkun aðildargjalda BHM 15:00 Kosning stjórnarmanns í stjórn BHM og kosning varamanns í framboðsnefnd
Lesa meira