Sjóðir
Réttindi í sjóðum BHM
Félagsmenn aðildarfélaga BHM eiga aðild að eftirtöldum sjóðum en sjóðsaðild getur verið misjöfn eftir starfsvettvangi:
Styrktarsjóður - fyrir starfsmenn á opinberum vinnumarkaði (hjá ríki og sveitarfélögum).
Orlofssjóður - bæði fyrir félagsmenn á opinberum og almennum vinnumarkaði.
Starfsmenntunarsjóður - félagsmenn á opinberum vinnumarkaði og flestir á almennum vinnumarkaði.
Starfsþróunarsetur háskólamanna - fyrir ríkisstarfsmenn, stofnanir og samningsaðila.
VIRK starfsendurhæfing - fyrir félagsmenn sem búa við skerta starfsgetu vegna heilsubrests og stefna að aukinni þátttöku á vinnumarkaði.