Yfirlit yfir verkfallsaðgerðir hjá ríki

Um sameiginlegar aðgerðir allra 17 félaganna er að ræða


Hér má nálgast upplýsingar um verkfallsaðgerðir hjá ríki. Um mismunandi aðgerðir er að ræða allt frá því að vera verkfall part úr degi yfir í ótímabundin allsherjarverkföll. Alls taka rúmlega 3000 manns þátt í aðgerðunum.

Hér fyrir neðan er heildaryfirlit með fjölda félagsmanna sem í verkfall fara á hverjum tíma og stað.


Allsherjarverkfall 9. apríl frá kl.12.00-16.00 nema hjá Starfsmannafélag Sinfóníunnar sem verður frá kl.19.00-23.00
    
Dýralæknafélag Íslands (DÍ) ( fer í allsherjarverkfall 20.apríl)   39
Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins (FHSS)   127
Félag ísl félagsvísindamanna (FÍF)       88
Félag íslenskra náttúrufræðinga (FÍN)   579
Félag lífeindafræðinga (FL) (eru í ótímabundnu frá 7. apríl kl. 8-12)     215
Fræðagarður (FRG)   556
Iðjuþjálfafélag Íslands (IÞÍ)  76
Ljósmæðrafélag Íslands (LMFÍ)  84
Sálfræðingafélag Íslands (SÍ)      148
Stéttarfélag bókasafns og upplýsingafræðinga (SBU) 103
Stéttarfélag háskólamanna á matvæla- og næringarsviði (SHMN)  33
Félagsráðgjafafélag Íslands (FÍ)     85
Stéttarfélag lögfræðinga (SL)     311
Félag sjúkraþjálfara (FS)       121
Þroskaþjálfafélag Íslands (ÞÍ)   33
Félag íslenskra hljómlistarmanna (Starfsmannafélag Sinfóníunnar) 9.apríl frá kl. 19:00-23:00  89
Atkvæðagreiðsla náði til félagsmanna FHSS sem hafa verkfallsrétt og starfa utan Stjórnarráðsins.     

Heildarfjöldi félagsmanna sem fer í verkfall 9. apríl  2587

Verkföll sem hefjast 7. apríl

    
Félag geislafræðinga (FG) ótímabundið verkfall frá 7. apríl      108
Félag lífeindafræðinga (FL)  ótímabundið verkfall frá 7. apríl frá kl. 8-12 alla virka daga   215
Ljósmæðrafélag Íslands (LMFÍ) á Landspítala ótímabundið þri, mið og fim frá 7.apríl    135
Stéttarfélag lögfræðinga (SL) hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu ótímabundið frá 7. apríl    27
Félag íslenskra náttúrufræðinga (FÍN) á Landspítala ótímabundið frá 7. apríl   75

Heildarfjöldi félagsmanna sem fer í verkfall 7. apríl      560
 
Verkföll sem hefjast 9. apríl

    
Ljósmæðrafélag Íslands (LMFÍ) á Sjúkrahúsinu á Akureyri ótímabundið mán og fim frá 9. apríl     17
      
Verkföll sem hefjast 20. apríl
    
Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins (FHSS) hjá Fjársýslu ríkisins tímabundið frá 20. apríl til 8. maí     35
Félag íslenskra náttúrufræðinga (FÍN) á Matvælastofnun ótímabundið frá 20. apríl      12
Stéttarfélag háskólamanna á matvæla- og næringarsviði (SHMN) á Matvælastofnun ótímabundið frá 20. apríl    13
Dýralæknafélag Íslands (DÍ) ótímabundið verkfall frá 20. apríl  39

Heildarfjöldi félagsmanna sem fer í verkfall 20. apríl    99