Vísindasjóður

Stjórn vísindasjóðs hefur ákveðið til að mæta betur óskum félagsmanna að breyta tímabili vísindasjóðsumsókna frá 1. ágúst  yfir í 15. maí og dagsetning úthlutunar frá 1. október yfir í 1. júní.

Þeir sem eiga rétt á að sækja um í Vísindasjóðnum eru þeir félagsmenn sem greitt er fyrir í sjóðinn, en það eru t.d. þeir sem starfa eftir kjarasamningi Reykjavíkurborgar, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Áss styrktarfélags og Skálatúnsheimilisins. Ríkið greiðir ekki fyrir sitt fólk í þennan sjóð.

Kynnið ykkur nýju úthlutunarreglurnar á tenglinum hér !

Einnig er hægt að sækja um á tenglinum hér !