Umfjöllun um nýjustu þróun í hugmyndafræði um fatlað fólk
31.01.2017
Á starfsdögum þroskaþjálfa í Borgarnesi var m.a. Rannveig Traustadóttir, prófessor, með erindi þar sem hún minntist sérstaklega á Theresia Degener prófessor. Theresia er varaformaður eftirlitsnefndar Sameinuðu þjóðanna með sáttmálanum um réttindi fatlaðs fólks. Grein sem hún hefur ritað, "Disability in a Human Rights Context" fjallar um nýjustu þróun í hugmyndafræði um fatlað fólk. Greinina er að finna hér.