Þroskaþjálfar fjölmennum í 1. maí göngu

Þroskaþjálfar fjölmennum í 1. maí göngu
1. maí í Reykjavík
Dagsetning:
1. maí 2011
-Staðsetning:
Hlemmur og Austurvöllur
  • Safnast saman á horni Snorrabrautar og Laugavegs kl. 13.00
  • Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika nokkur lög.
  • Gangan leggur af stað kl. 13.30.
  • Gengið niður Laugaveg, Bankastræti, Austurstræti og inn á Austurvöll.
  • Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika fyrir göngu.
  • Ræðumenn flytja örræður meðan gangan stendur yfir.
  • Útifundur á Austurvelli hefst kl. 14.10.
Ávarp fundarstjóra - Ingvar Vigur Halldórsson, stjórnarmaður í Eflingu.
Ræða - Signý Jóhannesdóttir, varaforseti ASÍ.
Tónlist - Hljómsveitin Dikta
Ræða - Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.
Tónlist - Hljómsveitin Dikta. 
Ávarp - Heiða Karen Sæbergsdóttir, formaður Samband íslenskra framhaldsskólanema.
Fundarstjóri slítur fundi ,,Internationalen”  sunginn. 
Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika undir.
  • Útifundi lýkur kl. 15.00.
Bandalag háskólamanna
Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík
BSRB
Kennarasamband Íslands
Samband íslenskra framhaldskólanema