Stefnumótun ÞÍ - Niðurstöður könnunar!

Greinargerð um könnun til þroskaþjálfa á vegum Þroskaþjálfafélags Íslands vorið 2009
Könnun á ýmsum þáttum er varða starfsemi Þroskaþjálfafélags Íslands var send til þroskaþjálfa í lok mars 2009.
Gagnasöfnun lauk mánuði síðar en könnunin var eingöngu á netinu. Svarhlutfall var mjög gott eða yfir 70%.
Netföng af lista frá ÞÍ 519
Ógild netföng 53
Gild netföng 466
Svör 364
Svarhlutfall m.v. öll netföng 70,1%
Svarhlutfall m.v. gild netföng 78,1%
Meðfylgjandi greinargerð sýnir svör við öllum spurningum, svör við opnum spurningum hafa í sumum tilvikum verið
flokkuð lítillega hafi svör verið áþekk.
Reykjavík, 31.maí 2009
Hildur B. Svavarsdóttir

Sjá könnun hér