Starfsdagar Þroskaþjálfafélags Íslands 29. og 30. jan. 2009

Starfsdagar Þroskaþjálfafélags Íslands
29. og 30. janúar 2009 haldnir í
Borgartúni 6 í Reykjavík
Vörðum leið að öflugu fag- og stéttarfélagi
 
Þroskaþjálfafélag Íslands öflugt fag- og stéttarfélag til framtíðar
 
Á starfsdögum verður unnið að stefnumótun ÞÍ. Þessir dagar eru mikilvæg verkfæri félagsmanna til að hafa áhrif á félagið og mótun þess. 
Framlag allra félaga skiptir máli og hvetjum við félagsmenn til að fjölmenna.
 
Drög að dagskrá starfsdaga
Fimmtudagur 29. janúar
Kl. 13:15 - 13:45 Skráning og afhending gagna
Kl. 13:45 - 14:00 Setning 
Kl. 14:00 - 16:30 Fyrirlestrar og umræður
 
Föstudagur 30. janúar
Kl. 10:00 Fyrirlestur
Kl. 10:40 - 12:00 Hópavinna
Kl. 12:00 Hádegismatur
Kl. 13:00 - 16:00 Hópavinna og samantekt í lokin
Kl. 16:00 Dagskrárlok
 
Ekkert þátttökugjald er á starfsdögum en hádegisverður á föstudeginum er á kostnað þátttakenda. Þátttakendur geta keypt hádegismat á föstudeginum á staðnum.
 
Skráning hefst miðvikudaginn 14. janúar á www.throska.is og stendur til hádegis 27. janúar.

(nánari dagskrá og upplýsingar sent út síðar)

Skráning á starfsdaga