Staða þroskaþjálfa í hnattrænum heimi.

Staða þroskaþjálfa í hnattrænum heimi.

Dagana 4 til 7 maí 2009 mun alþjóðasamtök þroskaþjálfa /social educators standa fyrir ráðstefnu í Kaupmannhöfn þar sem að viðfangsefnið verður

Staða þroskaþjálfa í hnattrænum heimi.

The social educator in a globalised world

Á ráðstefnunni á að fjalla um þá staðreynd að að nú á tímum þegar að viðskipti og samskipti eru sífellt að verða meiri þá hefur fólk verið upptekið af göllunum við þá þróun. En með þessari þróun hefur myndast möguleikar og tækifæri fyrir þroskaþjálfa til að starfa þvert á landamæri og víkka út starfsvettvang sinn. Og um það á að fjalla. Hverju þurfum við að huga að til að nýta okkur þessa hnattvæðingu í okkar daglega starfi?

Mjög áhugaverð ráðstefna.

Sjá kynningarbækling ráðstefnunar

Heimasíða ráðstefnunar er www.aieji2009.dk