Niðurstöður atkvæðagreiðslu um breytingar og framlengingu á kjarasamningi Þroskaþjálfafélags Íslands og Skálatúns með gildistíma frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024
05.07.2023
Hér að neðan má sjá niðurstöður atkvæðagreiðslu um breytingar og framlengingu á kjarasamningi Þroskaþjálfafélags Íslands og Skálatúns með gildistíma frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024.
Niðurstöður:
Á kjörsrká voru 11 þroskaþjálfar og tóku alls þátt 10 eða alls 90,91%.
Já, ég samþykki sögðu 100%
Nei, ég samþykki ekki sagði enginn
Samningurinn skoðast því samþykktur.
Samninginn má sjá hér