Leiðrétt tilkynning frá Kjörnefnd ÞÍ

Beðist er velvirðingar á að hér 7 mars var birt tilkynning frá Kjörnefnd ÞÍ. Hér kemur textinn réttur og biðst síðuritari afsökunar á þessum mistökum.

Kæru félagar.
Kjörnefnd ÞÍ skilaði af sér tillögum í stjórn, ráð og nefndir félagsins
fyrir kjörtímabilið 2011-2013 þann 1. mars síðastliðinn og er hann
svohljóðandi:
 
Tilefningar kjörnefndar í stjórn ÞÍ
Í embætti varaformanns : Sigríður Rut Hilmarsdóttir, kjörtímabilið
2011-2013.
Í embætti meðstjórnanda: Valborg Helgadóttir, kjörtímabilið 2011-2013.
Í embætti meðstjórnanda: Vibeke Þorbjörndsóttir, kjörtímabilið 2011-2013.
Í embætti meðstjórnanda: Hrefna Höskuldsdóttir, kjörtímabilið 2011-2012.
 
Tilnefningar kjörnefdar í útgáfuráð:
Kristrún Sigurjónsdóttir, kjörtímabilið 2011-2013.
Sigurborg Örvarsdóttir, kjörtímabilið 2011-2013.
Þórunn Kristjánsdóttir, kjörtímablið 2011-2012.
 
Tilnefningar kjörnefndar í fagráð:
Bjarnhildur Ólafsdóttir, kjörtímabilið 2011-2013.
Svanfríður Sigurðardóttir, kjörtímabilið 2011-2013.
Agnes Arngrímsdóttir, kjörtímabilið 2011-2013.
 
Tilefningar kjörnefndar í laganefnd:
Arndís Halla Jóhannesdóttir, kjörtímabilið 2011-2013.
S. Katrín Eyjólfsdóttir, kjörtímablið 2011-2013.
Sigríður Jónsdóttir, kjörtímablið 2011-2013.
 
Tilnefningar kjörnefnar í kjörnefnd:
Þóroddur Þórarinsson, kjörtímabilið 2011-2013.
Þórdís Marteinsdóttir, kjörtímabilið 2011-2013.
Rakel Ósk Eckard, kjörtímabilið 2011-2013.
 
Kjörnefnd vill þó taka það skýrt fram að öllum þroskaþjálfum er frjálst að
bjóða fram krafta sína í þau embætti sem þeir hafa áhuga á, þó komnar séu
fram tilnefningar og hafi þá samband við kjörnefnd félagsins í gegnum
netfangið kjornefnd@throska.is eða hafa samband við Herdísi í síma
8219711.
 
Með kveðju,
kjörnefnd ÞÍ
Dóra Ingimarsdóttir, Hanna B. Hreiðarsdóttir,
Herdís Hersteinsdóttir, Hrafnhildur L. Þórðardóttir,
Jenný Magnúsdóttir.