Kynferðislegt ofbeldi gegn fötluðu fólki - Málþing

Málþingið Kynferðislegt ofbeldi gegn fötluðu fólki verður fimmtudaginn 3. október næstkomandi frá klukkan 13 - 17 á Grand Hóteli Reykjavík. Að málþinginu standa Velferðarráðuneytið, Stígamót, Ás styrktarfélag, Þroskahjálp, Öryrkjabandalagið, Kvennaathvarfið, HÍ Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum, Jafnréttisstofa, NPA miðstöðin, Reykjavíkurborg, mannréttindaskrifstofa ásamt Þroskaþjálfafélagi Íslands. Dagskrá er í prentvænu formi hér Kynferðislegt ofbeldi gegn fötluðu fólki. 

Nánar er hægt að sjá um ráðstefnuna á tenglinum hér til hliðar, Ráðstefnur og námskeið

Skráning fer fram á www.throskahjalp.is