Kjarakönnun 2015
Könnun þessi er gerð af Maskínu fyrir BHM og aðildarfélög þess. Hún erum kjör féalgsmanna og aðra þætti sem tengjast kjörunum og starfsumhverfi þeirra. Þettta er í þriðja sinn sem þessi könnun er framkvæmd.
Könnunin var lögð fyrir alla félaga BHM sem voru í starfi þann 1. nóvember 2014 og fór fram dagana 11. mars - 30. apríl 2015. Könnunin var send til allra í tölvupósti og sendi Maskína áminningu um að svara fjórum sinnum, auk þess sem hvert aðildarfélag minnti félagsmenn sína reglulega á þátttöku.
Í þýðinu öllu voru 10.454 manns, en þegar búið var að draga þá frá svo voru hættir störfum stóðu 10433 þátttakendur eftir. Af þeim svaraði 5.191 eða 49,9 %.
Kynning á hesltu niðurstöðum fyrir heildarsamtökin er að finna hér.
Heildarskýrsluna fyrir öll aðildarfélögin er að finna hér.
Heildarskýrsluna fyrir ÞÍ er að finna hér.