Hádegisverðarfundur um NPA 18.nóvember á Grand Hótel

Þroskaþjálfun og notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA)
Fagráð ÞÍ boðar til hádegisverðarfundar um þroskaþjálfun og notendastýrða persónulega aðstoð  á Grand hotel í Setrinu 18. nóvemeber 2010 frá kl. 11:30- 13:30. 
Aðalfyrirlesari verður Freyja Haraldsdóttir þroskaþjálfi.  Um er að ræða mikilvægt málefni sem varðar þroskaþjálfa störf þeirra og starfsvettvang mikið.
Á fundinum verður léttur hádegisverður borinn fram sem félagsmenn greiða kr. 1200 fyrir.  
Mætum öll til að fræðast og taka þátt í umræðum.
 
Vinsamlega skráið ykkur á fyrirlesturinn á throska@throska.is eða í síma 564-0225

Fagráð ÞÍ