Fundur vegna sérkennslumála í leikskólum Reykjavíkur

Félag leikskólakennara og Þroskaþjálfafélag Íslands boðar til fundar um málefni sérkennslunnar í leikskólum Reykjavíkur þriðjudaginn 17. janúar kl. 16:30 í Borgartúni 6, 3 hæð í Reykjavík.
Í ágúst 2011 kom út skýrsla starfshóps sem vann að endurskoðun á úthlutunarreglum til sérkennslu í leikskólum Reykjavíkur. Í kjölfarið samþykkti Borgarráð nýjar úthlutunarreglur sem fela m.a. í sér niðurskurð, óhagræði og atvinnuóöryggi sérkennslustjóra.
Dagskrá fundarins:
1.       Á fundinn koma Elísabet H.Pálmadóttir og Helgi Viborg og mundu þau m.a. skýra frá skýrslu starfshóps sem vann að nýjum úthlutunarreglum til sérkennslu. 
2.       Fyrirspurnir og umræður um stöðu sérkennslumála í leikskólum Reykjavíkur.
 
 
Krækja á skýrsluna