Fjarfundur Félags um munnheilsu fólks með sérþarfir
01.10.2010
Frá stjórn FUMFS (Félags um munnheilsu fólks með sérþarfir)
Þriðjudaginn 12. október, verður haldinn fjarfundur eða fjarfyrirlestur í Reykjavík, þar sem norskir sérfræðingar í tannlækningum fatlaðra tala. Allir tannlæknar og aðrir áhugamenn um munnheilsu eru velkomnir.
Sérfræðingarnir sem halda fyrirlesturinn eru tengdir hinni virtu TAKO-miðstöð (http://www.lds.no/subpage.asp?PageCat=280&NewsCat=269&iMenuId=1347 sem er hýst af Lovisenberg Diakonale Sykehus http://www.lds.no í Osló). TAKO-miðstöðin er þekkingarsetur um munnsjúkdóma fólks með sjaldgæfa sjúkdóma. Hlutverk miðstöðvarinnar er að meðhöndla munnhol og nærliggjandi vefi þessa sjúklinga, en einnig að safna saman reynslu og þekkingu um þessa sjúkdóma á einn stað og miðla henni til tannlækna og annarra heilbrigðisstarfsmanna.
Dagskrá fundarins.
Þriðjudaginn 12. október, verður haldinn fjarfundur eða fjarfyrirlestur í Reykjavík, þar sem norskir sérfræðingar í tannlækningum fatlaðra tala. Allir tannlæknar og aðrir áhugamenn um munnheilsu eru velkomnir.
Sérfræðingarnir sem halda fyrirlesturinn eru tengdir hinni virtu TAKO-miðstöð (http://www.lds.no/subpage.asp?PageCat=280&NewsCat=269&iMenuId=1347 sem er hýst af Lovisenberg Diakonale Sykehus http://www.lds.no í Osló). TAKO-miðstöðin er þekkingarsetur um munnsjúkdóma fólks með sjaldgæfa sjúkdóma. Hlutverk miðstöðvarinnar er að meðhöndla munnhol og nærliggjandi vefi þessa sjúklinga, en einnig að safna saman reynslu og þekkingu um þessa sjúkdóma á einn stað og miðla henni til tannlækna og annarra heilbrigðisstarfsmanna.
Dagskrá fundarins.
Subject: Videokonferanser høsten 2010
TAKO-senteret holder to videokonferanser til høsten for sine
etterutdanningsteam. Høstens program:
Tirsdag 12. oktober kl 09.00-12.00 (kl. 7 -10 að íslenskum tíma)
"Oralmotorisk trening og stimulerig, inklusiv ganeplater"
Onsdag 17. november kl 09.00-12.00 (kl. 8 -11 að íslenskum tíma)
"Klinisk forskning og prosjektplanlegging"
Fundirnir fara fram í fjarfundabúnaði í Háskóla Íslands í stofu 027 í Odda.
Verð fyrir hvern fyrirlestur er aðeins 2000 kr. íslenskar J
Þar sem við verðum að greiða ákveðið gjald fyrir þátttöku munum við miða við að lágmarksþátttaka sé 6 manns. Vinsamlegast meldið ykkur fyrir föstudag 1. okt. til Elínar Wang elinw@hotmail.com ef þið hafið áhuga á að mæta. Ef færri en 6 manns melda sig fyrir föstudag 1. okt verður hætt við þátttöku þann 12. okt og þeir sem hafa meldað sig fá tölvupóst um það.
Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt þann 17. nóvember sendi vinsamlegast meldingu til Elínar fyrir 1. nóvember.
Kær kveðja,
Stjórn FUMFS
Með kveðju
Anný Antonsdóttir
framkvæmdastjóri
Tannlæknafélags Íslands
Síðumúla 35
108 Reykjavík
Sími 575-0500
Fax: 575-0501
Velkomin á heimasíðu TFÍ www.tannsi.is