Desemberútgáfa Vefritsins Stjórnmál og stjórnsýsla komið á v
19.12.2008
Desemberútgáfa Vefritsins Stjórnmál og stjórnsýsla komið á vefinn: www.stjornmalogstjornsysla.is
-átta greinar um; stjórnmál, stjórnsýslu, utanríkismál, vinnumarkaðsmál, lok íslenska efnahagsundursins og viðhorf dómara í málum er snerta kynferðisafbrot gegn börnum, auk tíu umsagna um nýjar bækur á sviði samfélags- og stjórnmála
Höfundar greinanna leita ma. svara við áleitnum spurningum eins og; Er Ísland að vanrækja möguleika á samstarfi við alþjóðlegar bankastofnanir?, Vantar stjórnvöld stefnu og sýn í okkar öryggismálum?, Hvaða augum líta dómarar fyrningu kynferðisafbrota gegn börnum?, Eru 70 ára gömul lög um stéttarfélög og vinnudeilur úrelt?, Er það raunverulega rétt að konum vegni ver en körlum í prófkjörum stjórnmálaflokka?, Hver er veruleikinn varðandi íslenska efnahagsundrið, á hvaða tímabili sögu okkar jókst hagsæld mest og hvenær var mestur jöfnuður ríkjandi?, Er ríkið að framselja pólitískt vald í of miklum mæli til úrskurðarnefnda?: og loks, Hafa skólanefndir framhaldsskóla einhverju hlutverki að gegna eða eru þær "silkihúfur" velmeinandi fólks?
Vefritið Stjórnmál og stjórnsýsla er gefið út af Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og er öllum opið á netinu. Þar birtast ritrýndar fræðigreinar, auk almennra greina. Þar er einnig að finna vandaðar umsagnir um flestar bækur ársins er varða stjórnmál og samfélagsmál.
Fræðigreinar í desemberhefti 2008
Private Sector Investments from Small States in Emerging Markets: Can International Financial Institutions Help Handle the Risks? höfundur Hilmar Þór Hilmarsson dósent við viðskipta- og raunvísindadeild Háskólans á Akureyri; Öryggissjálfsmynd Íslands - Umræða um varnarmála- og almannavarnalög á Alþingi vorið 2008, höfundur Silja Bára Ómarsdóttir aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands; Viðhorf dómara til fyrningar sakar í kynferðisbrotum gegn börnum , höfundur Svala Ísfeld Ólafsdóttir, lögfræðingur og sérfræðingur við Háskólann í Reykjavík; Vinnulöggjöfin (lög nr. 80/1938) í 70 ár, höfundur Gylfi Dalmann Aðalsteinsson dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands; Framboð eða eftirspurn? Árangur kvenna í prófkjörum flokkanna, höfundar Indriði H. Indriðason kennari við University of Oxford og dósent við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands og Ásdís Jóna Sigurjónsdóttir stjórnmálafræðingur og meistaranemi v. Háskóla Íslands; Íslenska efnahagsundrið Frá hagsæld til frjálshyggju og fjármálahruns, höfundur Stefán Ólafsson prófessor við Háskóla Íslands
Greinar erindi almenns eðlis í desemberhefti 2008
Fjölgun úrskurðarnefnda - brot á meginreglu um ráðherrastjórnsýslu, höfundur Hjördís Finnbogadóttir MPA og Stjórnvald eða silkihúfa - Um hlutverk skólanefnda í íslenskum framhaldsskólum, höfundur Magnús Yngvason MPA
Umsagnir um bækur í desemberhefti 2008
Saga af forseta, eftir Guðjón Friðriksson, Birgir Hermannsson stjórnmálafræðingur skrifar um bókina- -
Uppbrot hugmyndakerfis Endurmótun íslenskrar utanríkisstefnu 1991-2007, ritstjóri Valur Ingimundarson, margir höfundar, Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur skrifar um bókina -
Afbrot á Íslandi- eftir Helga Gunnlaugsson, Erlendur Baldursson afbrotafræðingur skrifar um bókina -
Stjórnun og rekstur félagasamtaka, ritstjórar Ómar H. Kristmundsson og Steinunn Hrafnsdóttir, höfundar margir, Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur skrifar um bókina -
Nýja Ísland, eftir Guðmundur Magnússon, Arnar Másson stjórnmálafræðingur skrifar um bókina -
Með seiglunni hefst það- saga Benedikts Davíðssonar- eftir Haukur Sigurðsson, Guðmundur Í. Guðmundsson sagnfræðingur skrifar um bókina-
Ég skal vera Grýla. Margrét Pála Ólafsdóttir í lífsspjalli, eftir Þórunni Hrefnu Sigurjónsdóttur, Auður Styrkársdóttir skrifar um bókina
Óvænt áfall eða fyrirsjáanleg tímamót. brottför bandaríkjahers frá Íslandi, eftir Gunnar Þór Bjarnason, Oddný Helgadóttir stjórnmálafræðingur skrifar um bókina
Hvernig ég hertók Höll Saddams, eftir Börk Gunnarsson, Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur skrifar um bókina -
-átta greinar um; stjórnmál, stjórnsýslu, utanríkismál, vinnumarkaðsmál, lok íslenska efnahagsundursins og viðhorf dómara í málum er snerta kynferðisafbrot gegn börnum, auk tíu umsagna um nýjar bækur á sviði samfélags- og stjórnmála
Höfundar greinanna leita ma. svara við áleitnum spurningum eins og; Er Ísland að vanrækja möguleika á samstarfi við alþjóðlegar bankastofnanir?, Vantar stjórnvöld stefnu og sýn í okkar öryggismálum?, Hvaða augum líta dómarar fyrningu kynferðisafbrota gegn börnum?, Eru 70 ára gömul lög um stéttarfélög og vinnudeilur úrelt?, Er það raunverulega rétt að konum vegni ver en körlum í prófkjörum stjórnmálaflokka?, Hver er veruleikinn varðandi íslenska efnahagsundrið, á hvaða tímabili sögu okkar jókst hagsæld mest og hvenær var mestur jöfnuður ríkjandi?, Er ríkið að framselja pólitískt vald í of miklum mæli til úrskurðarnefnda?: og loks, Hafa skólanefndir framhaldsskóla einhverju hlutverki að gegna eða eru þær "silkihúfur" velmeinandi fólks?
Vefritið Stjórnmál og stjórnsýsla er gefið út af Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og er öllum opið á netinu. Þar birtast ritrýndar fræðigreinar, auk almennra greina. Þar er einnig að finna vandaðar umsagnir um flestar bækur ársins er varða stjórnmál og samfélagsmál.
Fræðigreinar í desemberhefti 2008
Private Sector Investments from Small States in Emerging Markets: Can International Financial Institutions Help Handle the Risks? höfundur Hilmar Þór Hilmarsson dósent við viðskipta- og raunvísindadeild Háskólans á Akureyri; Öryggissjálfsmynd Íslands - Umræða um varnarmála- og almannavarnalög á Alþingi vorið 2008, höfundur Silja Bára Ómarsdóttir aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands; Viðhorf dómara til fyrningar sakar í kynferðisbrotum gegn börnum , höfundur Svala Ísfeld Ólafsdóttir, lögfræðingur og sérfræðingur við Háskólann í Reykjavík; Vinnulöggjöfin (lög nr. 80/1938) í 70 ár, höfundur Gylfi Dalmann Aðalsteinsson dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands; Framboð eða eftirspurn? Árangur kvenna í prófkjörum flokkanna, höfundar Indriði H. Indriðason kennari við University of Oxford og dósent við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands og Ásdís Jóna Sigurjónsdóttir stjórnmálafræðingur og meistaranemi v. Háskóla Íslands; Íslenska efnahagsundrið Frá hagsæld til frjálshyggju og fjármálahruns, höfundur Stefán Ólafsson prófessor við Háskóla Íslands
Greinar erindi almenns eðlis í desemberhefti 2008
Fjölgun úrskurðarnefnda - brot á meginreglu um ráðherrastjórnsýslu, höfundur Hjördís Finnbogadóttir MPA og Stjórnvald eða silkihúfa - Um hlutverk skólanefnda í íslenskum framhaldsskólum, höfundur Magnús Yngvason MPA
Umsagnir um bækur í desemberhefti 2008
Saga af forseta, eftir Guðjón Friðriksson, Birgir Hermannsson stjórnmálafræðingur skrifar um bókina- -
Uppbrot hugmyndakerfis Endurmótun íslenskrar utanríkisstefnu 1991-2007, ritstjóri Valur Ingimundarson, margir höfundar, Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur skrifar um bókina -
Afbrot á Íslandi- eftir Helga Gunnlaugsson, Erlendur Baldursson afbrotafræðingur skrifar um bókina -
Stjórnun og rekstur félagasamtaka, ritstjórar Ómar H. Kristmundsson og Steinunn Hrafnsdóttir, höfundar margir, Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur skrifar um bókina -
Nýja Ísland, eftir Guðmundur Magnússon, Arnar Másson stjórnmálafræðingur skrifar um bókina -
Með seiglunni hefst það- saga Benedikts Davíðssonar- eftir Haukur Sigurðsson, Guðmundur Í. Guðmundsson sagnfræðingur skrifar um bókina-
Ég skal vera Grýla. Margrét Pála Ólafsdóttir í lífsspjalli, eftir Þórunni Hrefnu Sigurjónsdóttur, Auður Styrkársdóttir skrifar um bókina
Óvænt áfall eða fyrirsjáanleg tímamót. brottför bandaríkjahers frá Íslandi, eftir Gunnar Þór Bjarnason, Oddný Helgadóttir stjórnmálafræðingur skrifar um bókina
Hvernig ég hertók Höll Saddams, eftir Börk Gunnarsson, Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur skrifar um bókina -
Slæðusviptingar: Raddir íranskra kvenna, eftir Höllu Gunnarsdóttur, Silja Bára Ómarsdóttir skrifar um bókina