Dagská Starfsdaga Þroskaþjálfafélagsins
27.01.2009
Vörðum leið að öflugu fag- og stéttarfélagi til framtíðar
Dagskrá starfsdag ÞÍ 29. og 30. janúar 2009
Fimmtudagur kl. 13:15 - 16:30
kl. 13:15 Skráning og afhending gagna
kl. 13:45 Setning – Salóme Þórisdóttir formaður ÞÍ
kl. 14:00 Erindi - Heimspekilegir þroskaþjálfar. Hvað er nú það?
Jóhann Björnsson heimspekingur
kl. 14:40 Erindi - Sýn þroskaþjálfanema á félagið. Halldóra Kola B. Ísberg,
Ása Rún Ingimarsdóttir og Katrín Vilhelmsdóttir þroskaþjálfanemar.
kl. 15:00 Kaffihlé
kl. 15:20 Erindi – Gildi stéttarfélagsins fyrir þroskaþjálfa á landsbyggðinni.
Arnheiður Jónsdóttir þroskaþjálfi
kl. 15:40 Erindi - Félagsnet og Netheimar. Salvör Gissurardóttir lektor í upplýsingatækni
við Menntavísindasvið HÍ
kl. 16:00 Umræður og fyrirspurnir
kl. 16:30 Hlé á dagskrá til næsta dags
Föstudagur kl. 10:00 – 16:00
kl. 10:00 Erindi – Leiðir að lausnum, er hann til þessi kassi?
Ragnheiður Eiríksdóttir Nýsköpunar- og þróunarstjóri BHM
kl. 10:40 Hópavinna
kl. 12:00 Hádegismatur
kl. 13:00 Hópavinna
kl. 14:00 Skil á hópavinnu
kl. 14:45 Kaffihlé
kl. 15:00 Skil á hópavinnu
kl. 15:30 Samantekt í lokin
kl. 16:00 Dagskrá starfsdaga lokið.