Þroskaþjálfar í 60 ár. Hvaðan komum við? Hvar stöndum við? Hvert stefnum við?
22.01.2025
Árið 2025 fagnar Þroskaþjálfafélag Íslands 60 ára afmæli. Afmælisárið hefst með fræðsludögum í Hveragerði dagana 6. og 7. febrúar 2025.
Af því tilefni er dagskráin helguð sögu okkar og framtíðarsýn.
Yfirheitið er Þroskaþjálfar í 60 ár. Hvaðan komum við? Hvar stöndum við? Hvert stefnum við?