ÞÍ skrifar undir kjarasamning við Ás styrktarfélag

Í dag var gengið frá samkomulagi milli Áss styrktarfélags og Þroskaþjálfafélags Íslands um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila með gildistíma frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. 

Efnisatriði samnings verða kynnt á fjarfundi í dag klukkan 15:00. Því næst hann verður borinn undir atkvæði félagsfólks í rafrænni kosningu.

Þroskaþjálfar sem starfa hjá Ási styrktarfélagi hafa nú þegar fengið tölvupóst þess efnis.