Nýr kjarasamningur Þroskaþjálfafélags Íslands við Reykjavíkurborg samþykktur í atkvæðagreiðslu

Atkvæðagreiðsla fór fram dagana 14. til 17. janúar.
Kosningaþátttaka var 66,67%

Niðurstaðan var eftirfarandi:
Þeir sem samþykktu 77,86%
Þeir sem samþykktu ekki 22,14%

Gildistími samnings er frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028

Samninginn og launatöflur er að finna á heimasíðu félagsins.