Spurt og svarað
Spurningar | Svör |
Hvar finn ég upplýsingar um starfsmenntunarsjóð BHM? | Þroskaþjálfafélagið er aðili að Starfsmenntunarsjóð BHM Upplýsingar um hann má finna á vef BHM.is |
Er Þroskaþjálfafélagið með vísindasjóð og hvaða hlutverki gegnir hann? | Jú Þroskaþjálfafélagið er með vísindasjóð. En frá síðustu samningum er hann aðeins í boði fyrir þá sem eru í starfi hjá sveitarfélögum Upplýsingar um hann finnur þú með því að smella hér |
Mig langar að fara í sumarbústað! Hvar finn ég upplýsingar um orlofshús ? | Þroskaþjálfafélagið er aðili að Orlofssjóð BHM Upplýsingar um hann má finna á vef BHM.is |
Hvar finn ég upplýsingar um akstursgjald og annan ferðakostnað ?
| Á síðu fjármálaráðuneytis eru síða sem inniheldur upplýsingar um ferðakostnað og m.a. um |
Hvar finn ég upplýsingar um fæðingar- og foreldraorlof? | Á vef fjármálaráðuneytis eru ágætar leiðbeiningar um umsóknir og annað er varðar fæðingarorlof Smelltu hér |
Ef að ég vegna veikinda eða annars verð tekjulaus eða lítil, er þá einhver sjóður sem ég get leitað til.? | Styrktarsjóður BHM veitir styrki vegna tekjutaps vegna veikinda sjóðsfélaga, eða nákomins. Eins styrki vegna andláts sjóðsfélaga, útgjalda vegna heilbrigðisþjónustu o.fl. Smelltu hér |
Hvar finn ég upplýsingar um vinnu- og hvíldartíma? | Það eru ítarlegar upplýsingar um vinnu- og hvíldatíma á vef fjármálaráðuneytis Smelltu hér |
Hvar finn ég upplýsingar um veikindarétt? | Þær upplýsingar er hægt að finna víða. t.d. í kjarasamningum og síðan má benda á upplýsingar á vef fjármálaráðuneytis |
Einnig má finna ýmsar upplýsingar á: Um félagið Svo má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar á vef fjármálaráðuneytis | |
Frekari upplýsingar má fá með því að hafa samband við skrifstofu ÞÍ. Síminn þar er 5640225 eða með því að senda tölvupóst á throska@throska.is. Ef að þið hafið hugmyndir að fleiri spurningum eða svörum smellið hér og sendið þær til umsjónamanns |