Spurt og svarað

 

Spurningar

Svör

Hvar finn ég upplýsingar um starfsmenntunarsjóð BHM?Þroskaþjálfafélagið er aðili að Starfsmenntunarsjóð BHM Upplýsingar um hann má finna á vef BHM.is 

Smelltu hér

Er Þroskaþjálfafélagið með vísindasjóð og hvaða hlutverki gegnir hann?Jú Þroskaþjálfafélagið er með vísindasjóð. En frá síðustu samningum er hann aðeins í boði fyrir þá sem eru í starfi hjá sveitarfélögum
 Upplýsingar um hann finnur þú með því að smella hér
Mig langar að fara í sumarbústað! Hvar finn ég upplýsingar um orlofshús ?Þroskaþjálfafélagið er aðili að Orlofssjóð BHM Upplýsingar um hann má finna á vef BHM.is 

Smelltu hér

Hvar finn ég upplýsingar um akstursgjald og annan ferðakostnað ?

 

Á síðu fjármálaráðuneytis eru síða sem inniheldur upplýsingar um ferðakostnað og m.a. um

Um akstursgjald ríkisstarfsmanna

Hvar finn ég upplýsingar um fæðingar- og foreldraorlof?Á vef fjármálaráðuneytis eru ágætar leiðbeiningar um umsóknir og annað er varðar fæðingarorlof Smelltu hér
 
Ef að ég vegna veikinda eða annars verð tekjulaus eða lítil, er þá einhver sjóður sem ég get leitað til.?Styrktarsjóður BHM veitir styrki vegna tekjutaps vegna veikinda sjóðsfélaga, eða nákomins. Eins styrki vegna andláts sjóðsfélaga, útgjalda vegna heilbrigðisþjónustu o.fl. 
Smelltu hér
Hvar finn ég upplýsingar um vinnu- og hvíldartíma?Það eru ítarlegar upplýsingar um vinnu- og  hvíldatíma á vef  fjármálaráðuneytis   Smelltu hér
Hvar finn ég upplýsingar um veikindarétt?Þær upplýsingar er hægt að finna víða. t.d. í kjarasamningum og síðan má benda á upplýsingar á vef fjármálaráðuneytis

Einnig má finna ýmsar upplýsingar á: Um félagið

Svo má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar á vef fjármálaráðuneytis

Frekari upplýsingar má fá með því að hafa samband við skrifstofu ÞÍ. Síminn þar er 5640225 eða með því að senda tölvupóst á throska@throska.is. Ef að þið hafið hugmyndir að fleiri spurningum eða svörum smellið hér og sendið þær til umsjónamanns